www.pebs.is > Steypustöð Suðurnesja 1959-1975

001 Þarna eru sko almennilegar græjur 1959
002 Chevrolet steypuhrærivél 1959
003 Reykjanesvegur. Sælasjoppa og sést í Stapann 1965
004 Reykjanesvegur - sést í húsið hans Óla Magg
005 Skóflustunga að nýju Steypustöðinni. Sæli, Elli Skúla og Óli Magg tekur stunguna. 1966
006 Nýja Steypustöðin í byggingu 1966
007 Kemur til með að standa í 1000 ár!!
008 Krupp við gömlu Steypustöðina. Óli Júll og Elías Guðmundsson
009 Eitt djásnið. Bjarni Helgason stendur fyrir aftan 1967
010 Verið að fylla á einn Kruppinn. Bói tekur sementspoka
011 Steypustöðin þar sem SAS var við höfnina í Njarðvík
012 Gamla Steypustöðin. Sést út á bryggjuna í Njarðvík 1967
013 Krupp fyrir framan húsið hans Sæla í Njarðvík 1967
014 Heiðursmennirnir Ársæll Magnússon og Ellert Skúlason 1967
015 Vaninn, Elli og Bói. Grunnskólinn í Njarðvík í fjarska
016 Sementstankarnir komnir á sinn stað í nýju Steypustöðinni
017 Stjórnstöðin til vinstri. Rekker frá Steypustöðinni 1967
018 Fyrir framan Steypustöðina. Óli Magg lengst til hægri
019 Verið að steypa upp íþróttahúsið í Njarðvík 1968
020 Grunnskólinn og íþróttahúsið í Njarðvík
021 Séð yfir Njarðvík af Grænásvegi
022 Reisugilli íþróttahússins í Njarðvík 1968
023 Menn veltu líka í gamla daga!! Svartsengi um 1970. Sitroen Óla Magg
023b Gunni Sig hjálpar Bóa upp úr flakinu. Þorbjörn í fjarska
024 Bræðurnir frá Koti. Maggi, Óli Magg, Garðar og Sæli
025 Myndir frá mér frá 1972
026 Óli Júll fær sér kaffi
027 Gunni Sig, Nonni Snæ, Gunnþór og Valdi í kaffi
028 Óli Júll og Óli Magg bjarga einhverju járnarusli!
029 Gunni og Bósi fá sér mjólkursopa
030 Gunni Sig ungur og efnilegur!
031 Valdi líka þó að hann sé með óskert hár HA HA!
032 Valdi var að fara í Ungó um kvöldið og fékk sér bað í sjónum við Steypustöðina!
033 Bói á Bóabar... alsæll!
034 Bói að þvo Barinn 1972
035 Nonni Snæ í góðu skapi enda á eðalvagni!
036 Leylandarnir voru með járnstýri og það var ekki gott að...
037 ...taka um stýrin í 10c° frosti BRRRRRR!!!
038 Pétur Jóhannsson hífir steypu, líklega við Fagragarð í Keflavík 1972
039 Man ekki hvar þessi er tekin... malbikaður vegur? 1972
040 Bjarni Helgasson, öðru nafni Bói, með pípuna á fullu
041 Valdi tekur á Bóa
042 Valdi, Bói og Bósi æfa sirkusatriði!
043 Valdi sakleysið uppmálað
044 Gunnþór svaðalegi!
045 Bósi ekkert smá Cool!!
046 Bói, Pétur Gunnar Pétursson bílstjóri hjá Húsasmiðjunni og Valdi 1972
047 Einhver tók af mér myndavélina og skaut á mig einni góðri!
048 Steypustöðin séð neðan frá fjöru. Kominn vetur BRRRR.... !!
049 Verið að steypa einhvers staðar í Njarðvík
»